
PUK-númer
PUK- (personal unblocking key) og UPUK-númerin (universal personal unblocking key) (8 tölustafir) þarf til að
breyta lokuðum PIN- og UPIN-númerum. PUK2-númer (8 tölustafir) þarf þegar breyta á lokuðu PIN2-númeri. Ef
númerin fylgja ekki SIM-kortinu skaltu hafa samband við þjónustuveituna og biðja um þau.