■ Tónar
Hægt er að breyta stillingum virka sniðsins sem er valið.
54
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Tónastillingar
. Veldu og breyttu eftirfarandi:
Velja hringingu
,
Hringitónn
,
Styrkur
hringingar
,
Titringur
,
Kallkerfisstillingar
,
Hringing fyrir skilaboð
,
Viðv.tónn spjallskilaboða valinn
,
Takkatónar
og
Aðvörunartónar
. Hægt er að finna sömu stillingar í valmyndinni
Snið
. Sjá
Notandasnið
á bls.
53
.
Ef þú velur hæsta hringitóninn líða aðeins nokkrar sekúndur þar til hann heyrist.
Ef stilla á símann þannig að hann hringi aðeins ef hringt er úr númerum sem tilheyra tilteknum hringihópi
skaltu velja
Hringir frá
. Skrunaðu að hringihópnum eða
Öllum
og veldu
Merkja
.