■ Tími og dagsetning
Til að breyta tíma, tímabelti og dagsetningu skaltu velja
Valmynd
>
Stillingar
>
Tími og dagsetning
>
Klukka
,
Dagsetning
eða
Tími og dagur uppfærast sjálfir
(sérþjónusta).
Þegar farið er inn í tímabeltið skaltu velja
Valmynd
>
Stillingar
>
Tími og dagsetning
>
Klukka
>
Tímabelti
og
tímabelti staðar út frá meðaltíma í Greenwich (GMT) eða alþjóðlega tímastaðlinum (UTC). Stilla skal tíma og
dagsetningu samkvæmt tímabeltinu og þá sýnir símann réttan sendingartíma sms- og margmiðlunarboða.
GMT -5 gefur til kynna tímabelti New York borgar (USA), 5 tímum vestar en Greenwich / London (UK).