Nokia 6070 - Setja upphafsstillingar

background image

Setja upphafsstillingar

Ef endurstilla á einhverjar af valmyndastillingunum á upprunaleg gildi skaltu velja

Valmynd

>

Stillingar

>

Endurheimta forstillingar

. Færðu inn öryggisnúmerið. Gögnum sem hafa verið færð inn eða sótt, til dæmis

nöfnum og símanúmerum sem geymd eru í

Tengiliðir

, er ekki eytt.

background image

62

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.