■ Notandasnið
Í símanum eru nokkrir stillingahópar sem kallaðir eru notandasnið, en með þeim er hægt að ákveða símatónana
fyrir mismunandi tilvik og umhverfi.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Snið
. Skrunaðu að viðeigandi sniði og veldu það.
Til að gera valið snið virkt skaltu velja
Virkja
.
Ef sniðið á að vera virkt fram að tilteknum tíma, allt að 24 klst., velurðu
Tímastillt
og ákveður tímann þegar
sniðstillingin á að enda. Þegar tíminn sem var stilltur er liðinn verður fyrra sniðið, sem ekki var tímastillt, virkt.
Til að sérsníða sniðið skaltu velja
Eigið val
. Veldu stillinguna sem þú vilt breyta og breyttu henni. Ef breyta á
upplýsingum um eigin viðverustöðu skaltu velja
Mín viðvera
>
Aðgengi mitt
eða
Mín skilaboð um viðveru
.
Valmyndin
Mín viðvera
er tiltæk ef
Samstilling við snið
er stillt á
Á
. Sjá
Viðvera mín
á bls.
47
.