■ Teljarar og tímamælar
Til athugunar: Reikningar þjónustuveitunnar fyrir símtöl og þjónustu kunna að vera breytilegir eftir eiginleikum
símkerfisins, sléttun fjárhæða við gerð reikninga, sköttum og öðru slíku.
Sumir tímamælar, þar á meðal taltímamælir, kunna að verða endurstilltir við uppfærslu á þjónustu eða hugbúnaði.
Veldu
Valmynd
>
Notkunarskrá
>
Lengd símtals
,
Gagnamælir pakkagagna
eða
Telj. pakkagagnateng.
til að fá
upplýsingar um nýjustu samskipti þín, t.d. símtöl og tölvupóstsendingar.
53
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.