Nokia 6070 - Nýleg símtöl

background image

Nýleg símtöl

Þegar valið er

Valkost.

í

Ósvöruð símtöl

,

Móttekin símtöl

,

Hringd símtöl

eða

Viðtakendur skilaboða

geturðu séð

hvenær símtalið fór fram, breytt, skoðað eða hringt í skráða símanúmerið, bætt því í minnið eða eytt því af
listanum. Einnig er hægt að senda textaskilaboð í símanúmerið. Veldu

Valmynd

>

Notkunarskrá

>

Hreinsa

skrár

til að eyða listum yfir nýleg símtöl.