Nokia 6070 - Upplýsingum um tengiliði breytt

background image

Upplýsingum um tengiliði breytt

1. Leitaðu að tengiliðnum sem þú vilt breyta, veldu

Upplýs.

og skrunaðu að nafninu, númerinu, textaatriðinu

eða myndinni.

2. Til að breyta nafni, númeri eða texta, eða skipta um mynd, skaltu velja

Valkost.

>

Breyta nafni

,

Breyta

númeri

,

Breyta upplýsing.

eða

Breyta mynd

.

Ef breyta á gerð númers skaltu skruna að númerinu og velja

Valkost.

>

Breyta tegund

. Ef valið númer á að

vera sjálfgefið númer skaltu velja

Gera sjálfvalið

.

Ekki er hægt að breyta kenni þegar það er á listanum

Spjalltengiliðir

eða

Nöfn í áskrift

.