Nokia 6070 - Tengiliðum eða upplýsingum tengiliða eytt

background image

Tengiliðum eða upplýsingum tengiliða eytt

Ef eyða á öllum tengiliðum og upplýsingum sem þeim tengjast úr símanum eða minni SIM-kortsins þarftu að
velja

Valmynd

>

Tengiliðir

>

Eyða öllum tengil.

>

Úr minni símans

eða

Af SIM-korti

. Staðfestu með

öryggisnúmerinu.

background image

47

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.

Til að eyða tengilið skaltu leita að honum og velja

Valkost.

>

Eyða tengilið

.

Til að eyða númeri, textaatriði eða mynd tengiliðar skaltu leita að tengiliðnum og velja

Upplýs.

. Skrunaðu að

tengiliðnum og veldu

Valkost.

>

Eyða

>

Eyða númeri

,

Eyða upplýsingum

eða

Eyða mynd

. Þó að mynd sé eytt úr

tengiliðum er henni ekki eytt í

Gallerí

.