Hringt með raddmerki
Ef forrit í símanum er að nota pakkagagnatengingu til að senda eða taka á móti gögnum þarftu fyrst að loka
forritinu áður en þú getur hringt með raddmerki.
1. Styddu á og haltu inni hljóðlækkunartakkanum með símann í biðham. Stutt hljóðmerki heyrist og
Tala núna
birtist.
51
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
2. Berðu raddmerkið skýrt fram. Síminn spilar raddmerkið og velur sjálfkrafa númerið með raddmerkinu eftir
eina og hálfa sekúndu.
Ef þú notar samhæf höfuðtól með höfuðtólatakka skaltu styðja á höfuðtólatakkann og halda honum inni til að
hefja hringingu með raddvali.