SMS-skilaboð lesin og þeim svarað
birtist þegar SMS-skilaboð eða SMS-tölvupóstur berst. Blikkandi
gefur til kynna að minnið fyrir
skilaboð sé á þrotum. Þá verður að eyða einhverjum af eldri skilaboðum í möppunni
Innhólf
áður en hægt er að
taka á móti nýjum skilaboðum.
1. Veldu
Sýna
til að skoða ný skilaboð. Veldu
Hætta
til að skoða þau síðar.
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Innhólf
til að lesa skilaboðin síðar. Hafi fleiri en ein skilaboð borist skaltu velja
þau sem þú vilt lesa.
sýnir að skilaboðin eru ólesin.
2. Hægt er að eyða eða framsenda skilaboðin, breyta þeim sem textaskilaboðum eða SMS-tölvupósti,
endurnefna skilaboðin sem verið er að lesa eða færa þau í aðra möppu, eða skoða og nota upplýsingar í
skilaboðunum með því að velja
Valkost.
. Einnig geturðu afritað texta úr upphafi skilaboðanna og sett í
dagbók símans sem áminningu. Til að vista mynd í möppunni
Skjalasnið
þegar þú skoðar myndskilaboð
skaltu velja
Vista ljósmynd
.
3. Veldu
Svara
>
Textaboð
,
Margmiðlunarboð
,
Leifturboð
eða
Hljóðskilaboð
til að svara skilaboðum. Skrifaðu
svarboðin. Þegar tölvupósti er svarað skal fyrst staðfesta netfangið og efnið eða breyta því.
4. Veldu
Senda
>
Í lagi
til að senda skilaboðin á númerið á skjánum.