
Tölvupóstur halaður niður
1. Tölvupóstforritið er opnað með því að velja
Valmynd
>
Skilaboð
>
Tölvupóstur
.
2. Ef sækja á tölvupóst sem hefur verið sendur á tölvupóstreikninginn þinn skaltu velja
Sækja
.
Til að hala niður nýjan tölvupóst og senda tölvupóst sem hefur verið vistaður í möppunni
Úthólf
skaltu velja
Valkost.
>
Sækja og senda
.

40
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Til að sækja fyrst fyrirsagnir tölvupóstsins sem hefur verið sendur til þín skaltu velja
Valkost.
>
Athuga með
póst
. Því næst velur þú
Valkost.
>
Sækja
til að hala niður tölvupóst sem þú hefur merkt við.
3. Veldu nýju boðin í
Innhólf
. Veldu
Til baka
til að skoða þau síðar.
sýnir að um ólesin boð er að ræða.