Nokia 6070 - Tengiliðir í spjalli

background image

Tengiliðir í spjalli

Til að bæta tengiliðum á lista spjalltengiliða skaltu tengjast spjallþjónustu og velja

Spjalltengiliðir

. Ef bæta á

tengilið við listann skaltu velja

Valkost.

>

Bæta við tengilið

, eða ef þú hefur enga tengiliði, velja

Bæta við

.

Veldu

Slá inn aðg.orð

,

Leita á miðlara

,

Afrita frá miðlara

eða

Eftir farsímanr.

.

background image

38

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.

Skrunaðu að tengilið og til að hefja spjall skaltu velja

Spjall

eða

Valkost.

>

Upplýs. um tengilið

,

Loka fyrir

tengilið

eða

Opna fyrir tengilið

,

Bæta við tengilið

,

Fjarlægja tengilið

,

Breyta lista

,

Afrita á miðlara

eða

Viðvörun

tiltækni

.