Nokia 6070 - Spjalllota hafin

background image

Spjalllota hafin

Opnaðu valmyndina

Spjall

og komdu á tengingu við þjónustuna. Ræsa má þjónustuna á mismunandi vegu.

• Veldu

Samtöl

til að skoða lista yfir ný og lesin spjallskilaboð eða boð í spjall á meðan yfirstandandi spjalllota

er í gangi. Skrunaðu að viðkomandi skilaboðum eða boðum í spjall og veldu

Opna

til að lesa boðin.

táknar ný hópboð og

táknar lesin.

táknar ný spjallskilaboð og

táknar lesin.

táknar boð um spjall.

Tákn og textar sem birtast á skjánum kunna að vera mismunandi eftir spjallþjónustum.

• Veldu

Spjalltengiliðir

til að sjá tengiliði sem bætt hefur verið við. Skrunaðu að tengiliðnum sem þú vilt

spjalla við og veldu

Spjall

eða

Opna

ef nýr tengiliður er á listanum. Til að bæta við tengiliðum, sjá

Tengiliðir

í spjalli

á bls.

37

.

sýnir tengda og

ótengda tengiliði í tengiliðaminni símans.

sýnir útilokaðan tengilið.

sýnir

tengilið sem ný skilaboð hafa verið send til.

• Veldu

Hópar

>

Almennir hópar

til að fá birtan lista yfir bókamerki í almenna hópa sem símafyrirtækið eða

þjónustuveitan lætur í té. Til að hefja spjall við hóp skaltu skruna að hópnum og velja

Tak. þátt

. Færðu inn

skjánafnið sem á að nota í samtalinu. Þegar tengst hefur verið við hópinn geturðu hafið hópspjall. Ef stofna
á einkahóp, sjá

Hópar

á bls.

38

.

• Veldu

Leit

>

Notendur

eða

Hópar

til að leita að öðrum spjallnotendum eða almennum hópum á símkerfinu

eftir símanúmeri, skjánafni, tölvupóstfangi eða nafni. Ef valið er

Hópar

er hægt að leita að hóp eftir meðlim

í hópnum eða heiti hópsins, efni eða kenni. Til að hefja spjall þegar þú hefur fundið notanda eða hóp sem við
á skaltu velja

Valkost.

>

Spjall

eða

Taka þátt í hópi

. Ef hefja á spjall frá

Tengiliðir

, sjá

Nöfn í áskrift skoðuð

á bls.

48

.