Aðgangur að spjallvalmyndinni
Til að opna valmyndina án tengingar skaltu velja
Valmynd
>
Skilaboð
>
Spjallboð
. Ef fleiri en eitt knippi
tengingarstillinga fyrir spjallþjónustuna eru í boði skaltu velja það sem við á. Ef aðeins einar stillingar finnast
eru þær valdar sjálfkrafa.
Eftirfarandi valkostir birtast:
Innskrá
— til að tengjast spjallþjónustu
Vistuð samtöl
— til að sjá, eyða eða endurnefna spjallsamtöl sem hafa verið vistuð meðan spjallið fór fram
Tengistillingar
— til að breyta stillingum fyrir spjall- og viðverutengingar