
Textaskilaboð og SMS-tölvupóstur
Skilaboðastillingarnar hafa áhrif á það hvernig skilaboð eru send, móttekin og skoðuð.
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Skilaboðastillingar
>
Textaboð
og úr eftirtöldum valkostum:

42
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Sendisnið
— Ef SIM-kortið styður fleiri en eina gerð skilaboðasniða skaltu velja þá gerð sem á að breyta.
Eftirfarandi valkostir kunna að vera í boði:
Númer miðstöðvar
(frá þjónustuveitunni),
Skilaboð send sem
,
Gildistími skilaboða
,
Númer sjálfvalins viðtakanda
(textaboð) eða
Tölvupóstmiðlari
(tölvupóstur),
Tilkynningar
um skil
,
Nota pakkagögn
,
Svara í gegnum sömu miðstöð
(sérþjónusta) og
Endurnefna sendisnið
.
Vista send skilaboð
>
Já
— til að stilla símann þannig að hann visti send textaskilaboð í möppunni
Sendir hlutir
.
Sjálfvirk endursending
>
Kveikja
— Síminn reynir sjálfkrafa að senda aftur textaskilaboð ef sending hefur
mistekist.