■ Póstkort
Með póstkortaþjónustunni er hægt að búa til og senda póstkort sem innihalda bæði mynd og texta. Póstkortið
er sent til þjónustuveitunnar með margmiðlunarboðum. Þjónustuveitan prentar póstkortið og sendir það á
heimilisfangið sem gefið er upp í skilaboðunum. Virkja þarf margmiðlunarþjónustuna áður en hægt er að nýta
sér þessa þjónustu.
Áður en hægt er að nota póstkortaþjónustuna þarftu að gerast áskrifandi að þjónustunni. Þjónustuveitan eða símafyrirtækið
gefur upplýsingar um hvort þjónustan er tiltæk, kostnað og áskrift.