Raddboð búin til og send
1. Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Búa til skilaboð
>
Hljóðskilaboð
. Upptökutæki opnast. Upplýsingar um notkun
upptökutækis er að finna í
Upptökutæki
á bls.
66
.
2. Þegar skilaboðin eru tilbúin til sendingar skaltu velja
Valkost.
>
Spila
til að athuga skilaboðin áður en þau
eru send,
Skip. út hljóðinnsk.
til að endurtaka upptöku,
Vista skilaboð
,
Vista hljóðinnskot
til að vista
upptökuna í
Gallerí
,
Breyta efni
til að setja hlut inn í skilaboðin,
Upplýs. um skilab.
til að sjá upplýsingar um
skilaboðin eða
Hátalari
eða
Símtól
.
3. Til að senda skilaboðin skaltu velja
Senda
>
Notaðir nýlega
,
Í símanúmer
,
Á tölvupóstfang
eða
Til margra
.
Fleiri valkostir kunna að vera í boði, en það fer eftir símafyrirtækinu.
4. Veldu tengilið af listanum eða sláðu inn símanúmer eða netfang viðtakanda eða leitaðu að því í
Tengiliðir
.
Veldu
Í lagi
og boðin verða færð í
Úthólf
möppuna til sendingar.