MMS-skilaboð skrifuð og send
Um stillingar fyrir margmiðlunarskilaboð er fjallað í
Margmiðlun
á bls.
42
. Þjónustuveitan gefur upplýsingar
um framboð margmiðlunarboðaþjónustu og áskrift.
Höfundarréttarvarnir geta komið í veg fyrir að hægt sé að afrita, breyta, flytja eða framsenda sumar myndir, tónlist (þar á
meðal hringitóna) og annað efni.
1. Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Búa til skilaboð
>
Margmiðlunarboð
.
2. Skrifaðu skilaboðin. Sjá
Texti skrifaður
á bls.
25
.
Til að setja inn skrá skaltu velja
Valkost.
>
Setja inn
og úr eftirfarandi valkostum:
Mynd
,
Hljóðinnskoti
eða
Myndinnskot
— til að setja inn skrá úr
Gallerí
Ný mynd
— til að taka nýja mynd sem á að bæta við skilaboðin
Nýtt hljóðinnskot
— til að gera nýja upptöku sem á að bæta við skilaboðin
Nafnspjaldi
eða
Dagbókaratriði
— til að setja nafnspjald eða dagbókaratriði inn í skilaboðin
Skyggnu
— til að bæta skyggnu við skilaboðin. Síminn styður margmiðlunarboð sem innihalda margar síður
(skyggnur). Hver skyggna getur innihaldið texta, eina mynd, dagbókaratriði, nafnspjald og eitt hljóðinnskot.
Innihaldi boðin nokkrar skyggnur skaltu velja
Valkost.
>
Fyrri skyggna
,
Næsta skyggna
eða
Listi skyggna
til
að opna skyggnuna sem þú vilt skoða. Til að stilla tímabilið á milli skyggnanna skaltu velja
Valkost.
>
Tímas.
31
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
skyggna
. Til að færa textahlutann efst eða neðst í skilaboðin skaltu velja
Valkost.
>
Setj. texta fremst
eða
Setja texta aftast
.
Eftirfarandi valkostir kunna einnig að vera í boði:
Eyða
til að eyða mynd, skyggnu eða hljóðinnskoti úr
skilaboðunum,
Hreinsa texta
,
Skoða áður
eða
Vista skilaboð
. Undir
Fleiri valkostir
kunna eftirfarandi
valkostir að vera tiltækir:
Bæta inn tengilið
,
Bæta inn númeri
,
Upplýs. um skilab.
og
Breyta efni
.
3. Til að senda skilaboðin skaltu velja
Senda
>
Notaðir nýlega
,
Í símanúmer
,
Á tölvupóstfang
eða
Til margra
.
4. Veldu tengilið af listanum eða sláðu inn símanúmer eða netfang viðtakanda eða leitaðu að því í
Tengiliðir
.
Veldu
Í lagi
. Skilaboðin verða færð í möppuna
Úthólf
til sendingar.
Meðan margmiðlunarskilaboðin eru send sést vísirinn
og hægt er að nota aðrar aðgerðir símans. Ef
sending mistekst reynir síminn að senda skilaboðin nokkrum sinnum. Ef það tekst ekki eru skilaboðin áfram í
möppunni
Úthólf
og reyna má að senda þau aftur síðar.
Ef
Vista send skilaboð
>
Já
er valið vistast sendu skilaboðin í möppunni
Sendir hlutir
. Sjá
Margmiðlun
á
bls.
42
. Þetta er ekki sönnun þess að skilaboðin hafi komist á áfangastað.