5. Notkun valmyndarinnar
Í símanum er fjöldi aðgerða sem eru flokkaðar í valmyndir.
1. Styddu á
Valmynd
til að opna valmyndina. Útliti valmyndarinnar er breytt með því að velja
Valkost.
>
Aðalskjár valm.
>
Listi
eða
Tafla
.
2. Skrunaðu í gegnum valmyndina og veldu undirvalmynd (t.d.
Stillingar
).
3. Veldu undirvalmynd ef hún er fyrir hendi (t.d.
Símtalsstillingar
).
4. Ef sú valmynd inniheldur fleiri undirvalmyndir skaltu velja þá undirvalmynd sem þú vilt opna (t.d.
Lyklaborðssvar
).
5. Veldu stillinguna.
6. Veldu
Til baka
til að fara aftur í fyrra valmyndarþrep. Veldu
Hætta
til að loka valmyndinni.
28
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.