Nokia 6070 - Flýtiritun

background image

Flýtiritun

Flýtiritun byggist á innbyggðri orðabók sem einnig er hægt að bæta nýjum orðum í.

1. Byrjaðu að skrifa orð með því að nota 2 to 9 takkana. Styddu aðeins einu sinni á takka fyrir hvern staf. Orðið

breytist í hvert skipti sem stutt er á takka.

2. Þegar búið er að slá inn orðið, og það er rétt, skal staðfesta það með því að styðja á 0 til að setja inn bil eða

skruna í einhverja átt. Styddu á stýritakka til að færa bendilinn.

background image

26

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.

Ef orðið er ekki rétt skaltu styðja endurtekið á * eða velja

Valkost.

>

Skoða fleiri tillögur

. Þegar orðið sem

leitað er að birtist, skal staðfesta það.

Ef ? birtist aftan við orðið er orðið sem þú ætlaðir að skrifa ekki í orðabókinni. Veldu

Stafa

til að bæta orðinu

inn í orðabókina. Sláðu inn orðið (hefðbundinn innsláttur er notaður) og veldu

Vista

.

Styddu á 1 til að færa inn punkt.

3. Byrjaðu að skrifa næsta orð.