Nokia 6070 - Hraðval

background image

Hraðval

Hægt er að tengja símanúmer við hraðvalstakka 2 til 9. Sjá

Hraðval

á bls.

51

. Hringt er í númerið með því að

nota aðra hvora aðferðina hér á eftir:

• Stutt er á hraðvalstakka og svo á hringitakkann.

• Ef

Hraðval

er stillt á

Virkt

skaltu styðja á og halda hraðvalstakka inni þar til hringing hefst. Sjá

Hraðval

í

Símtöl

á bls.

55

.