■ Hringt í númer
1. Færa skal inn símanúmerið ásamt svæðisnúmerinu.
Þegar hringt er milli landa er stutt tvisvar á * fyrir + táknið (kemur í stað aðgangsnúmers fyrir
millilandasímtöl) og svo er valið landsnúmer, svæðisnúmer og 0 fremst í því sleppt, ef við á, og símanúmer.
2. Stutt er á hringitakkann til að hringja í númerið.
3. Stutt er á hætta-takkann eða símanum lokað til að leggja á eða hætta við að hringja.
Þegar hringt er með því að nota nöfn skal leitað að nafni eða símanúmeri í
Tengiliðir
. Sjá
Leit að tengilið
á
bls.
45
. Stutt er á hringitakkann til að hringja í númerið.
Hægt er að komast í lista með allt að 20 númerum sem hefur verið hringt í með því að styðja einu sinni á
hringitakkann í biðham. Valið er númer eða nafn og stutt á hringitakkann til að hringja í númerið.