Nokia 6070 - Tákn og merking  eirra

background image

Tákn og merking þeirra

Ein eða fleiri texta- eða myndskilaboð hafa borist. Sjá

SMS-skilaboð lesin og þeim

svarað

á bls.

29

.

Ein eða fleiri margmiðlunarskilaboð hafa borist. Sjá

MMS-skilaboð lesin og þeim svarað

á bls.

31

.

Mismunandi tákn geta birst fyrir tölvupóst og skilaboð í talhólfi.

Hringt var í símann án þess að það væri svarað. Sjá

Símtalaskrá

á bls.

52

.

Takkaborðið er læst. Sjá

Takkalás (takkavari)

á bls.

22

.

Síminn hringir ekki við móttöku símtals eða textaskilaboða þegar

Velja hringingu

og

Hringing fyrir

skilaboð

er stillt á

Slökkt

. Sjá

Tónar

á bls.

53

.

Vekjaraklukkan er stillt á

Virk

. Sjá

Vekjaraklukka

á bls.

67

.

background image

22

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.

Þegar pakkagagnatengingarhamurinn

Sítenging

er valinn og pakkagagnaþjónustan er tiltæk. Sjá

Pakkagögn (EGPRS)

á bls.

58

.

Pakkagagnatenging er virk. Sjá

Pakkagögn (EGPRS)

á bls.

58

og

Vafrað um síðurnar

á bls.

84

.

Pakkagagnatengingin er sett í bið, t.d. ef hringt er í eða úr símanum meðan hún er í gangi.

Þegar innrauðri tengingu hefur verið komið á sést vísirinn alltaf á skjánum.

Kallkerfistenging er virk eða í bið. Sjá

Kallkerfi

á bls.

75

.