
Flýtivísar í biðham
• Styddu á hringitakkann einu sinni til að opna lista yfir númer sem hringt hefur verið í. Skrunaðu að númeri
eða nafni og styddu á hringitakkann til að hringja í númerið.
• Haltu 0 inni til að opna vafrann.
• Haltu 1 inni til að hringja í talhólfið.
• Nota má stýritakkann sem flýtivísi. Sjá
Eigin flýtivísar
á bls.
54
.