Nokia 6070 - Biðhamur

background image

Biðhamur

Síminn er í biðham þegar hann er tilbúinn til notkunar en engir stafir eða tölur hafa verið slegnar inn.

1 Heiti símkerfis eða tákn símafyrirtækis

2 Sendistyrkur farsímakerfisins

3 Hleðsla rafhlöðu

4 Vinstri valtakki (

Flýtival

)

5 Miðvaltakki (

Valmynd

)

6 Hægri valtakki (

Nöfn

)

Hægri valtakkinn getur verið annar flýtivísir að aðgerð sem er valin. Sjá

Eigin

flýtivísar

á bls.

54

. Símafyrirtæki geta haft mismunandi heiti sem hægt er að nota til

að fara á vefsvæði þeirra.