■ Nokia PC Suite
Með Nokia PC Suite getur þú samstillt aðgerðirnar
Tengiliðir
,
Dagbók
,
Verkefnalisti
og
Minnisp.
milli símans og
samhæfrar tölvu eða fjartengds Internet-miðlara (sérþjónusta).
Hægt er að finna nánari upplýsingar um Nokia PC Suite, t.d. í niðurhlaðanlegum skrám á stuðningssvæði
Nokia-vefsetursins á slóðinni www.nokia.com/support.