 
■ Gagnasamskiptaforrit
Upplýsingar um notkun gagnasamskiptaforrita eru í gögnum sem fylgja með þeim. Ekki er ráðlegt að hringja 
eða svara símtölum meðan tölvutenging er virk þar sem slíkt getur rofið aðgerðina. Síminn er lagður á hvolf á 
sléttan flöt til að auka afköst við gagnasendingar. Ekki halda á símanum í hendinni og hreyfa hann þegar verið 
er að senda gögn.
 
93
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.