18. Tenging við tölvu
Þú getur sent og tekið við tölvupósti og farið inn á Internetið ef síminn er tengdur við samhæfa tölvu með
innrauðu tengi eða með gagnasnúrutengingu (CA-42). Hægt er að nota símann með margs konar
PC-tengibúnaði og gagnasamskiptaforritum.