
17. SIM-þjónusta
Vera kann að SIM-kortið bjóði upp á annars konar þjónustu sem þú getur notað. Þessi valmynd birtist eingöngu
ef SIM-kortið styður hana. Heiti og efni valmyndarinnar fer eftir SIM-kortinu.
Upplýsingar um framboð og notkun SIM-korta má fá hjá seljanda SIM-kortsins. Þetta getur verið þjónustuveitan,
símafyrirtækið eða annar söluaðili.
Hægt er að láta símann sýna staðfestingarboðin sem eru send á milli símans og símkerfisins þegar
SIM-þjónustan er notuð með því að velja
Valmynd
>
Stillingar
>
Símastillingar
>
Staðfesta
SIM-þjónustuaðgerðir
>
Já
.
Aðgangur að þessari þjónustu getur krafist þess að send séu boð eða hringt úr símanum sem þú þarft þá að
greiða fyrir.

92
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.