■ Stillingar kallkerfis
Kallkerfisstillingar eru tvenns konar: Stillingar á tengingu við þjónustuna og stillingar fyrir notkun.
Þú gætir fengið stillingarnar á tengingu við þjónustuna frá þjónustuveitunni. Sjá
Stillingar
á bls.
13
.
Stillingarnar má einnig færa inn handvirkt. Sjá
Samskipanir
á bls.
59
.
Til að velja stillingar á tengingu við þjónustuna skaltu velja
Valmynd
>
Kallkerfi
>
Stillingar samskipana
og úr
eftirfarandi valkostum:
82
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Samskipun
— til að velja þjónustuveitu,
Sjálfgefnar
eða
Eigin stillingar
fyrir kallkerfisþjónustuna. Eingöngu eru
sýndar þær samskipanir sem styðja kallkerfisþjónustuna.
Áskrift
— til að velja kallkerfisþjónustureikning sem er innifalinn í virku samskipunarstillingunum.
Einnig er hægt að velja um eftirfarandi kosti:
Notandanafn kallkerfis
,
Sjálfgefið gælunafn
,
Lykilorð kallkerfis
,
Lén
og
Veffang miðlara
Til að breyta kallkerfisstillingum sem á að nota skaltu velja
Valmynd
>
Kallkerfi
>
Stillingar Kallkerfis
og milli
eftirfarandi:
1 við 1 símtöl
>
Virkja
— til að velja að síminn leyfi viðtöku uppkalls fyrir samtal milli tveggja.
1 við 1 símtöl
>
Slökkva
— til að geta kallað upp en ekki tekið við uppkalli í tveggja manna samtal.
Þjónustuveitan gæti boðið upp á einhverja þjónustu sem skrifar yfir þessar stillingar. Til að stilla símann þannig
að hann láti vita með hringitóni þegar einhver reynir að kalla þig upp fyrir samtal á milli tveggja skaltu velja
Tilkynna
.
Vaktaðir hópar
>
Virkja
— til að virkja hlustaða hópa
Tenging við kall- kerfi við ræsingu
>
Já
— til að stilla símann þannig að hann tengist kallkerfisþjónustunni
sjálfkrafa um leið og kveikt er á honum.
Senda kallkerfis- veffang mitt
>
Nei
— til að fela kallkerfisvistfang þitt fyrir rásum og einstaklingum.
83
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.