Tekið við boði
1. Þegar inngönguboð á rás kemur í textaboðum birtist
Boð rásar móttekið:
.
2. Til að skoða gælunafn þess sem sendi boðið og veffang rásarinnar ef ekki er um að ræða lokaða rás skaltu
velja
Skoða
.
3. Til að bæta rásinni í símann skaltu velja
Vista
. Til að stilla stöðu rásarinnar skaltu velja
Sjálfgefin
,
Vaktaður
eða
Óvirkur
.
Ef hafna á boðinu skaltu velja
Hætta
>
Já
, eða velja
Skoða
>
Fleygja
>
Já
.