■ Rásir stofnaðar og settar upp
Þegar rás er kölluð upp heyra allir meðlimir hennar kallið samtímis.
Hver meðlimur rásarinnar er auðkenndur með gælunafni sem birtist sem auðkenni þess sem kallar upp.
Meðlimir á rás geta valið sér gælunafn á hverri rás.
Rásir eru skráðar með veffangi (URL). Einn notandi skráir veffang rásarinnar á netinu með því að tengjast
rásarlotunni í fyrsta sinn.
Til eru þrjár gerðir kallkerfisrása:
• Ráðstafaðar rásir eru lokaðar rásir þar sem einungis valdir þátttakendur sem þjónustuveitan velur geta
verið með.
• Sérstakar rásir eru rásir sem notendur geta stofnað. Hægt er að stofna sína eigin rás og bjóða öðrum að
gerast meðlimir.
• Sérstakar rásir; hægt er að stofna sinn eigin hóp með meðlimum í ráðstafaðri rás. Til dæmis getur fyrirtæki
verið með lokaða rás, ásamt aðskildum rásum sem stofnaðar eru fyrir tilteknar viðskiptaaðgerðir.