Kallað upp í kallkerfinu
Þegar kallað er upp í kallkerfinu er hægt að velja marga tengiliði af viðkomandi lista. Viðtakendur fá innkall og
þurfa að samþykkja það til að geta tekið þátt í spjalli. Þegar kallað er upp verður til bráðabirgðarás og
þátttakendur eru aðeins á rásinni meðan á spjallinu stendur. Bráðabirgðarásinni er eytt eftir spjallið.
Veldu
Valmynd
>
Kallkerfi
>
Listi tengiliða
og merktu við þá tengiliði sem kalla á upp.
77
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Táknið aftan við tengiliðinn á listanum sýnir núverandi innskráningarstöðu:
,
og
gefa til kynna að
viðkomandi sé við, ekki við eða óþekktur,
gefur til kynna að innskráningarstaða sé ekki í boði.
Innskráningarstaðan er aðeins í boði fyrir áskriftartengiliði. Ef breyta á tengiliðum í áskrift velurðu
Valkost.
og
undir valkostunum
Skrá tengilið
eða
Afskrá tengilið
; eða, ef einn eða fleiri tengiliðir eru þegar merktir,
Skrá
merkta
eða
Afskrá merkta
.
Styðja skal stutt á hljóðhækkunartakkann (PPT) til að hefja uppkall. Kallkerfisþjónustan hringir í merktu
tengiliðina og þátttakendurnir birtast á skjánum. Styðja skal á hljóðhækkunartakkann (PPT)og halda honum
inni þegar talað er við þátttakendur. Til að hlusta á svar frá þeim skal sleppa hljóðhækkunartakkanum.
Styddu á hætta-takkann til að slíta uppkallinu.