Nokia 6070 - Kallað upp og svarað í kallkerfinu 

background image

Kallað upp og svarað í kallkerfinu

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

>

Tónastillingar

>

Kallkerfisstillingar

til að stilla símann þannig að notaður sé

hátalari eða höfuðtól fyrir kallkerfissamskipti.

Viðvörun: Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu þegar hátalarinn er notaður því hljóðstyrkur getur verið mjög
mikill.

Hægt er að kalla upp og svara kalli frá hópum eða einstaklingi þegar tenging er á við kallkerfisþjónustuna.
Samtal á milli tveggja er samtal sem þú átt við einungis einn einstakling.