Nokia 6070 - Beiðni um svarhringingu send

background image

Beiðni um svarhringingu send

Hægt er að senda beiðni um svarhringingu á eftirfarandi hátt:

• Ef senda á tengilið í tengiliðalistanum í valmyndinni

Kallkerfi

beiðni um svarhringingu, er

Listi tengiliða

valinn. Skrunaðu að tengilið og veldu

Valkost.

>

Senda svarhring.

.

background image

79

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.

• Til að senda beiðni um svarhringingu úr

Tengiliðir

, leitaðu þá að viðeigandi tengilið, veldu

Valkost.

>

Upplýs. um tengilið

, skrunaðu að kallkerfisvistfanginu og veldu

Valkost.

>

Senda svarhring.

.

• Ef senda á beiðni um svarhringingu frá rásalistanum í kallkerfisvalmyndinni skaltu velja

Rásalisti

og skruna

að viðeigandi rás. Veldu

Valkost.

>

Virkir félagar

, skrunaðu að viðeigandi tengilið og veldu

Valkost.

>

Senda

svarhring.

.

• Ef senda á beiðni um svarhringingu úr listanum yfir beiðnir um svarhringingu í valmyndinni

Kallkerfi

skaltu

velja

Innhólf svarhring.

. Skrunaðu að tengilið og veldu

Valkost.

>

Senda svarhring.

.