
■ Að tengjast og aftengjast kallkerfi
Ef tengjast á kallkerfisþjónustunni skaltu velja
Valmynd
>
Kallkerfi
>
Kveikja á Kallkerfi
. gefur til kynna
kallkerfistengingu.
sýnir að þjónustan er tímabundið ekki tiltæk. Síminn reynir sjálfkrafa að tengjast aftur
við þjónustuna þar til tenging við kallkerfisþjónustuna er rofin. Hafirðu bætt rásum í símann ferðu sjálfkrafa í
virku (
Sjálfgefin
eða
Vaktaður
) rásirnar, og nafn sjálfvöldu rásarinnar er birt á skjánum í biðham.
Til að slíta tengingu við spjallþjónustuna skaltu velja
Slökkva á Kallkerfi
.