Nokia 6070 - Forriti hlaðið niður

background image

Forriti hlaðið niður

Síminn styður J2ME

TM

Java-forrit. Gakktu úr skugga um að forritið sé samhæft símanum áður en því er hlaðið

niður.

Mikilvægt: Aðeins skal setja upp og nota forrit og annan hugbúnað frá aðilum sem veita nægilegt öryggi og vörn
gegn skaðlegum hugbúnaði.

Þú getur hlaðið niður Java-forritum með mismunandi hætti.

Veldu

Valmynd

>

Aðgerðir

>

Valkost.

>

Hlaða niður

>

Hl. niður forritum

. Listi yfir tiltæk bókamerki birtist.

Veldu

Fleiri bókamerki

til að opna lista yfir bókamerki í valmyndinni

Vefur

. Veldu viðeigandi bókamerki til að

komast á síðuna. Upplýsingar um mismunandi þjónustu, verð og gjaldtöku má fá hjá þjónustuveitunni.

Veldu

Valmynd

>

Vefur

>

Niðurhal

. Viðeigandi forriti eða leik hlaðið niður. Sjá

Skrám hlaðið niður

á bls.

87

.

Notaðu niðurhalsaðgerð fyrir leiki. Sjá

Niðurhal á leikjum

á bls.

73

.

Uppsetningarforritið í PC Suite er notað til að hlaða niður forritum og setja í símann.

Tækið kann að vera með nokkrum bókamerkjum fyrir setur sem ekki eru tengd Nokia. Nokia hvorki ábyrgist né hvetur til
notkunar þessara vefsetra. Ef valið er að heimsækja þessi vefsetur skal beita sömu öryggisráðstöfunum og fyrir öll önnur
setur.

background image

75

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.