Nokia 6070 - Verkefnalisti

background image

Verkefnalisti

Til að vista minnispunkt fyrir verkefni skaltu velja

Valmynd

>

Skipuleggjari

>

Verkefnalisti

.

Til að búa til minnispunkt, ef enginn er, skaltu velja

Bæta v.

. Annars skaltu velja

Valkost.

>

Bæta við

. Skrifaðu

minnispunktinn og veldu

Vista

. Veldu forgang hans, lokadagsetningu og tegund áminningarinnar.

Til að skoða minnispunkt, skrunaðu að honum og veldu

Skoða

.

Einnig er hægt að eyða völdu verkefni eða öllum verkefnum sem hafa verið merkt sem lokið. Hægt er að raða
minnispunktum eftir forgangi eða lokadagsetningu, senda þá í annan síma með því að nota textaboð,
margmiðlunarboð eða innrautt tengi, vista þá í dagbók eða fara í dagbókina. Þegar verkefni eru skoðuð er
einnig hægt að breyta lokadagsetningu eða forgangi þess, eða merkja það sem lokið.

background image

69

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.