
Slökkt á vekjaraklukkunni
Síminn gefur frá sér vekjaratón og á skjánum blikkar
Vekjari!
og gildandi tími, jafnvel þótt slökkt sé á símanum.
Veldu
Hætta
til að stöðva hringinguna. Ef síminn er látinn hringja áfram í eina mínútu, eða ef stutt er á
Blunda
,
slokknar á vekjaraklukkunni í þann tíma sem hefur verið valinn og síðan hringir hún aftur.
Ef vekjaraklukkan hefur verið stillt og tíminn rennur upp á meðan slökkt er á tækinu kveikir það á sér og hringir. Ef valið er
Hætta
er spurt hvort opna eigi tækið fyrir símtölum. Veldu
Nei
til að slökkva á tækinu eða
Já
til að hringja og svara símtölum.
Ekki velja
Já
þegar notkun þráðlausra síma getur valdið truflun eða hættu.