■ Vekjaraklukka
Hægt er að stilla símann þannig að hann hringi á tilteknum tíma. Veldu
Valmynd
>
Skipuleggjari
>
Vekjarakl.
.
Ef stilla á vekjarann er valið
Stilla vekjara
og tíminn færður inn. Ef breyta á vekjaratímanum þegar vekjarinn er
stilltur skaltu velja
Virk
. Ef stilla á símann þannig að hann láti þig vita á völdum dögum vikunnar, skaltu velja
Endurtaka vekjaratón
.
Ef stilla á vekjaratón eða setja útvarpsstöð sem vekjaratón skaltu velja
Vekjaratónn
. Ef útvarpið er valið sem
vekjaratónn skal tengja höfuðtólið við símann. Síminn notar síðustu rás sem hlustað var á sem vekjaratón og
spilar hann í gegnum hátalarann. Ef þú tekur höfuðtólið í burtu eða slekkur á símanum kemur sjálfgefni
vekjaratónninn í stað útvarpsins.
Veldu
Lengd blunds
til að stilla lengd blunds.