Nokia 6070 - Skeiðklukka

background image

Skeiðklukka

Til að taka tíma, lotutíma eða millitíma skal nota skeiðklukkuna. Hægt er að nota aðrar aðgerðir símans meðan
verið er að mæla tímann. Til að láta skeiðklukkuna halda áfram í bakgrunni skaltu styðja á hætta-takkann.

Notkun skeiðklukkunnar eða keyrsla hennar í bakgrunni meðan aðrar aðgerðir eru notaðar krefst aukinnar rafhlöðuorku og
minnkar líftíma rafhlöðunnar.

Veldu

Valmynd

>

Skipuleggjari

>

Skeiðklukka

og úr eftirtöldum valkostum:

Millitímar

— til að taka millitíma. Veldu

Byrja

til að hefja tímatökuna. Veldu

Millitími

í hvert sinn sem taka á

millitíma. Til að stöðva tímatökuna skaltu velja

Hætta

. Veldu

Vista

til að vista mældan tíma. Til að hefja

tímatökuna aftur skaltu velja

Valkost.

>

Byrja

. Nýja tímanum er bætt við fyrri tímann. Til að núllstilla tímann

án þess að vista hann skaltu velja

Núllstilla

. Til að láta skeiðklukkuna halda áfram í bakgrunni skaltu styðja á

hætta-takkann.

Hringtímar

— til að taka hringtíma. Til að láta skeiðklukkuna halda áfram í bakgrunni skaltu styðja á

hætta-takkann.

background image

72

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.

Halda áfram

— til að skoða tímann sem þú hefur fært í bakgrunninn.

Sýna síðasta

— til að skoða nýjustu tímatökuna ef skeiðklukkan hefur ekki verið núllstillt.

Skoða tíma

eða

Eyða tímum

— til að skoða eða eyða vistuðum tímum.