Stillingar samstillingar
Þú getur fengið samskipanastillingarnar sem samskipanaboð frá þjónustuveitunni. Upplýsingar um
stillingarnar er að finna í
Samskipanir
á bls.
59
.
1. Veldu
Valmynd
>
Skipuleggjari
>
Samstilling
>
Samstilling við miðlara
>
Samstillingar
og úr eftirtöldum
valkostum:
Samskipun
— Eingöngu eru sýndar þær samskipanir sem styðja samstillingu. Veldu þjónustuveitu,
Sjálfgefnar
eða
Eigin stillingar
fyrir samstillingu.
Áskrift
— Veldu samstillingarþjónustu sem innifalin er í virku samskipanastillingunni.
2. Veldu
Stillingar fyrir PC-samstillingar
til að færa inn stillingar fyrir samstillingu frá miðlara. Stilltu
Notandanafn
og
Lykilorð
.
Notandanafnið og lykilorð verða að vera þau sömu í símanum og í tölvunni.