■ Niðurtalning
Veldu
Valmynd
>
Skipuleggjari
>
Niðurteljari
. Færðu inn viðvörunartímann í klst., mínútum og sekúndum og
veldu
Í lagi
. Ef þú vilt geturðu skrifað þinn eigin minnispunkt sem birtist þegar tíminn er liðinn. Veldu
Byrja
til
að byrja niðurtalninguna. Ef breyta á vekjaratímanum skaltu velja
Breyta tíma
. Veldu
Stöðva teljara
til að
stöðva niðurtalninguna.
Ef viðvörunartímanum er náð þegar síminn er í biðstöðu heyrist tónn og texti minnispunktsins blikkar ef sú
stilling er virk, eða textinn
Tími niðurteljara er útrunninn
. Til að slökkva á viðvöruninni skal styðja á hvaða takka
sem er. Ef ekki er stutt á takka hættir viðvörunin sjálfkrafa eftir 60 sekúndur. Til að stöðva hljóðmerkið og eyða
minnispunktinum skaltu velja
Hætta
. Til að endurræsa niðurtalninguna skaltu velja
Endurr.
.
73
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.