
■ Dagbók
Veldu
Valmynd
>
Skipuleggjari
>
Dagbók
.
Dagurinn í dag er auðkenndur með ramma. Ef minnispunktar eru við daginn er hann feitletraður. Til að skoða
minnispunkta dagsins velurðu
Skoða
. Til að skoða viku í senn velurðu
Valkost.
>
Vikuskjár
. Ef eyða á öllum
færslum í dagbók, veldu þá mánaðar- eða vikusýn og veldu
Valkost.
>
Eyða öllum
.

68
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Aðrir valkostir í dagskjá dagbókarinnar geta verið
Skrifa minnismiða
,
Eyða
,
Breyta
,
Færa
eða
Endurtaka
minnispunkt;
Afrita
minnispunkt á annan dag; og
Senda minnismiða
sem texta- eða margmiðlunarskilaboð,
með innrauðri tengingu, eða í dagbók annars samhæfs síma. Í
Stillingar
er hægt að stilla dagsetningu og tíma. Í
Eyða minnispunktum sjálfvirkt
geturðu stillt símann þannig að gömlum minnispunktum sé eytt eftir tiltekinn
tíma.