■ Myndavél
Hægt er að taka ljósmyndir eða taka upp myndinnskot með innbyggðu myndavélinni í símanum. Myndirnar í
myndavélinni eru með JPEG-sniði og myndinnskotin með 3GP-sniði.
Þegar myndir eða myndinnskot eru tekin eða notuð skal fylgja öllum lögum og virða staðbundna siði auk einkalífs og
lögbundinna réttinda annarra.
Þetta tæki styður myndupplausn sem er 640 x 480 dílar. Myndupplausnin í þessum efnum getur virst önnur.