Notkun útvarpsins
Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Útvarp
. Til að skruna að viðkomandi rás skaltu velja
eða
eða styðja á
höfuðtólatakkann. Stöð er valin með því að styðja snöggt á viðeigandi talnatakka.
Veldu
Valkost.
og úr eftirtöldum valkostum:
Slökkva
— til að slökkva á útvarpinu.
Vista stöð
— til að vista nýja stöð og slá inn nafnið á henni.
Útvarpsstöðvar
— til að velja lista yfir vistaðar útvarpsstöðvar. Ef eyða á möppu eða gefa henni nýtt heiti skaltu
skruna að möppunni og velja
Valkost.
>
Eyða stöð
or
Endurnefna
.
Einóma útvarp
eða
Víðóma útvarp
— til að hlusta á útvarpið einóma eða víðóma.
Hátalari
eða
Höfuðtól
— til að hlusta á útvarpið með hátölurum eða höfuðtólum. Höfuðtólið skal áfram vera
tengt við símann. Snúran á höfuðtólinu nýtist sem loftnet fyrir útvarpið.
66
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Stilla tíðni
— til að færa inn tíðni þeirrar stöðvar sem þú vilt hlusta á.
Yfirleitt er hægt að svara hringingu meðan hlustað er á útvarpið. Hljóðið er tekið af útvarpinu meðan á símtali
stendur.
Þegar forrit sem notar pakkagagna- eða HSCSD-tengingu sendir eða móttekur gögn getur slíkt haft áhrif á
útvarpið.