■ Útvarp
FM-útvarpið þarf annað loftnet en það sem er á þráðlausa tækinu. Samhæft höfuðtól eða aukahlutur þarf að vera tengdur
tækinu ef FM-útvarpið á að virka rétt.
65
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Viðvörun: Hlusta skal á tónlist með hæfilegum hljóðstyrk. Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur skaðað heyrn.
Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu þegar hátalarinn er notaður því hljóðstyrkur getur verið mjög mikill.
Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Útvarp
. Til að nota grafísku takkana
,
,
eða
á skjánum skaltu skruna til
hægri eða vinstri að viðeigandi takka og velja hann.
Til að breyta hljóðstyrk skaltu styðja á hljóðstyrkstakka.