Nokia 6070 - 10. Valmynd símafyrirtækis

background image

10. Valmynd símafyrirtækis

Þessi valmynd veitir aðgang að þeirri þjónustu sem símafyrirtæki notandans býður upp á. Heitið og táknið fer
eftir símafyrirtækinu. Hafa skal samband við símafyrirtækið til að fá nánari upplýsingar. Ef þessi valmynd birtist
ekki breytast önnur valmyndarnúmer til samræmis.

Símafyrirtækið getur uppfært þessa valmynd með þjónustuboðum. Nánari upplýsingar er að finna í

Þjónustuhólf

á bls.

87

.

background image

63

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.